Færsluflokkur: Bloggar
1.7.2012 | 14:00
Í raun er þetta 65,8% stuðningur
Þá eru í raun 65,8% kosningabæra manna sem styðja Ólaf.
Segir kosningu Ólafs ekki sannfærandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.10.2009 | 10:43
Kostnaður við að tryggja að fullu innistæður á hefðbundnum innlánsreikningum
Mikið hefur verið rætt og skrifað um skudastöðu heimilina í landinu og hvort sanngirni sé í því að leiðrétta hana. Minna hefur verið rætt og skrifað um hvort það hafi verið sanngjarnt að tryggja að fullu innistæður á hefðbundnum innlánsreikningum eins og gert var með neyðarlögunum og hvað það hafi kostað Ríkissjóð. Gaman væri að sjá tölulegar upplýsingar um þann kostnað og hvernig hann skiptist niður á reikningseigendur. Þess vegna spyr ég:
1. Hve há var upphæðin sem greitt var yfir lögbundna hámarkstryggingu?
2. Hvernig skiptist hún milli eistaklinga og fyrirtækja?
3. Hve margir fengu greitt undir 2 milljónir?
4. Hve margir fengu greitt 2 til 5 milljónir?
5. Hve margir fengu greitt 5 til 10 milljónir?
6. Hve margir fengu greitt yfir 10 milljónir?
Ég hvet eindregið fólk að þrýsta á um að svör fáist við þessum spurningum því nauðsynlegt er að hafa þau með í umræðunni um hvort réttlæti sé í því að skuldarar einir beri kostnaðinn vegna gengishrunsins og vísitöluhækkunarinnar í kjölfar hrunsins.
Mjög líklegt er að nokkrir ef ekki margir af þeim sem fengu þessar greiðslur hafa hagnast á útrásarævintýrinu og hafa verið komnir með fjármagnið í skjól á verðtryggða reikninga og hafa á þessu ári fengið ofan á þær fulla vísitöluhækkun. Er þetta sanngirni eins og almenningur vill hana?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jóhann Ásberg Eiríksson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar